Drivers var hannað í samvinnu við leigubílstjóra með það
markmið að auðvelda bæði Íslendingum og ferðamönnum að panta næsta lausa leigubíl.
Appið er óháð stöð og geta því allir löggildir leigubílstjórar og afleysingabílstjórar(harkarar) skráð sig í appið og byrjað að keyra farþega.