Þú byrjar á að skrá inn allar upplýsingar

Þeir sem hafa leyfi til að keyra í afleysingum(harkari) skrá inn upplýsingar um leigubíl inní appinu sjálfu eftir að hafa búið til aðgang

Til að fá aðgang sem bílstjóri í Drivers Iceland appinu þarf viðkomandi að vera löggildur leigubílstjóri eða afleysingabílstjóri

Bílstjóri - Nýr aðgangur.png

Þinn beiðnalisti

Til að fá inn beiðnir þarftu fyrst að virkja appið með því að velja "Á vakt". 
Þegar þú ert svo hættur að keyra skráiru þig út með því að velja "Ekki á vakt"

Hérna koma inn allar þær beiðnir sem eru bókaðar innan ákveðins radíusar frá þinni staðsetningu

(F) fyrir framan staðsetningu þýðir að bókunin kemur frá fyrirtækjaþjónustu Drivers

Beiðnalisti.png

Lokaður umræðuhópur á facebook fyrir alla bílstjóra

  • Facebook
NÝTT LOGO_1.png
App Store Icon.png
Google Play Icon.png

EITT APP  FYRIR ALLA 
 LEIGUBÍLSTJÓRA 

Beiðnalisti_.png
Sækja farþega.png