FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA 

Fyrirtækjaþjónusta Drivers er einstaklega hentug lausn fyrir öll þau fyrirtæki sem vilja aðstoða sína viðskiptavini með því að panta leigubíl.  

Hvort sem þú rekur litla snyrtistofu eða stórt hótel að þá passar þessi lausn fyrir þitt fyrirtæki. 

Sparar tíma og fyrirhöfn

Einn smellur og bíllinn er á leiðinni!

Ókeypis aðgangur

Það kostar ekkert að skrá þitt fyrirtæki og nota fyrirækjalausn Drivers.
Þú einfaldlega skráir þig hérna fyrir neðan og við setjum upp aðgang fyrir þig.

 

Þitt fyrirtæki fær svo sér vefslóð þar sem hægt er að panta næsta lausa leigubíl hvenær sem er sólarhringsins í gegnum tölvu eða farsíma. 

Engin bið í síma!

Skráning í
fyrirtækjaþjónustu Drivers
arrow&v