top of page

Pantaðu næsta lausa leigubíl með Drivers

Þú segir bara til um hvert þú vilt fara og smellir á "Panta Bíl".
Appið gefur þér svo upplýsingar um hvað ferðin mun kosta og hversu langan tíma hún mun taka.

 

Við finnum svo næsta lausa leigubíl og sendum hann til þín.

Asset 6.png

Allar upplýsingar um hver er að koma og hvenær

Þegar við höfum fundið næsta lausa leigubíl færðu allar upplýsingar um bílinn og bílstjórann. 
Þú sérð svo hvar hann er staðsettur og hversu langt er í hann.

Þú getur svo alltaf sent honum skilaboð ef eitthvað breytist.

Asset 7.png
NÝTT LOGO_1.png

 FYRSTA ALVÖRU 

 ÍSLENSKA 

 LEIGUBÍLAAPPIР

App Store Icon.png
Google Play Icon.png
Asset 3.png
Asset 4.png
bottom of page